Þakkargjörðarhlaðborð
Haltu upp á þakkargjörðina á Lyng Restaurant
Lyng restaurant heldur uppá þakkargjörðina með sérstöku þakkargjörðarhlaðborði dagana 31. október og 1. nóvember - bragðaðu á gómsætum mat með bandarísku ívafi!
Verð per mann: 15.200 kr.
Bóka borð
Matseðill verður kynntur á næstunni
Þú færð nánari upplýsingar í síma 471-1500 eða með tölvupósti á netfangið á herad@icehotels.is