Fara í efni

Matseðill

Matseðillinn er í boði alla daga frá 11:30 - 21:00

FORRÉTTIR


SÚPA DAGSINS
Borin fram með brauði

2.400

LYNGSALAT (V)
Sólþurrkaðir tómatar, fersk agúrka, sýrður laukur, ofnsteikt paprika, pekanhnetur, salatdressing.
Bættu við: Grilluðum kjúklingi, falafel, burrata, rækjum

3.200


950

ÍSLENSKUR SÆLKERAPLATTI
Grafið lamba-fillet, hreindýra-pâté, graflax, kryddleginn ostur, ólífur,
sýrt grænmeti, lauksulta, brauð

5.900
GRAFLAX
Rúgbrauð, graflaxsósa, klettasalat, stökkt kapers, kirsuberjatómatar, sýrður laukur
3.400

AÐALÉTTIR


HÆGELDUÐ SVÍNARIF
Franskar, hrásalat, Lyngsósa

4.900

NAUTALUND, 200 G
Béarnaise, chimichurri, kartöflur, portobello-sveppur, gulrætur, síkoríusalat

7.900

FISKUR DAGSINS
Árstíðabundið grænmeti, hollandaise

4.200

GRILLAÐUR KJÚKLINGUR
Ofnbakað árstíðabundið grænmeti, fenníkusalat, kjúklingasósa

4.600

HREINDÝRABORGARI
Franskar, sveppamajónes, klettasalat, Camembert, lauksulta, sýrður laukur

4.700

VEGAN BORGARI (VG)
Franskar, vegan majónes, vegan ostur, salat, tómatur, fersk agúrka

3.900

LYNGBORGARI
Franskar, Lyngmajónes, ostur, súrar gúrkur, sýrður laukur, salat, tómatar
Bættu við borgarana: Eggi, beikoni

3.900

600

RJÓMALAGAÐ PASTA
Rækjur, kúrbítur, chili, stökkt klettasalat

4.400

 

EFTIRRÉTTIR


SÚKKULAÐIBAKA
Kaffiís, saltkaramella, mulningur, ávextir

2.600

FÍKJU- OG DÖÐLUKAKA
Döðlukrem, mulningur, vanilluís

2.400

ÍSFRAUÐ AÐ HÆTTI KOKKSINS (VG)
Birkisíróp, ferskir ávextir

2.200

 

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.

(V) Grænmetisréttur
(VG) Grænkeraréttur (Vegan)