Asískar helgar
Lyng restaurant bíður uppá glæsilegan asískan matseðil í febrúar og mars.
Matseðillinn verður í boðið eftirfarandi helgar:
28. febrúar–2. mars
7.-9. mars
14.-16. mars
21.-23. mars
Víetnamskur núðluréttur með nautakjöti
Hrísgrjónanúðlur, ribeye, cayenne-pipar, kóríander
4.690
Japönsk núðlusúpa með miso og svínakjöti
Hveitinúðlur, svínasíða, yuzu-egg, kál
4.690
Tælenskur kókos- og karríréttur
Jasmine hrísgrjón, basilíka, límóna, sesamfræ
4.490
Pekingönd
Andabringa, andarúllur, hoisin-sósa, agúrka, flatbrauð
4.490
Kóreskur núðluréttur með rækjum og chili-mauki ( sterkt)
Risarækjur, hrísgrjónanúðlur, kúrbítur, sesamfræ
3.990
Filippeysk mangókaka
Mangó, rjómi, vanilla
2.390
Asískur kokteilaseðill:
Japanskt mule
Saké, engiferbjór, límóna, agúrka, kóríanderlauf
1.950
Asískur highball
Japanskt viskí, sódavatn, sítróna
2.950
Yuzu & gin
Yuzu, gin, sykursíróp, appelsínulíkjör, sódavatn
2.950
Litchi spritz (áfengislaus)
Litkaberjasíróp, trönuberjasafi, púðursykur, kolsýrt vatn
1.800
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.